Þín hugmynd. Okkar lausnir.
Ef MAN TGE sendibíllinn þinn á að vera svalari en hinir. Hagnýtari. Lengri. Sterkari. Meira áberandi. Þá höfum við hina fullkomnu lausn fyrir þínar sérstöku þarfir. Hægt er að breyta MAN TGE sendibílnum allt eftir óskum þínum - í sturtubíl eða körfubíl, í sjúkrabíl eða verkstæði á hjólum.
MAN yfirbyggingar- og breytinga möguleikar.
Við stöndum með þér í að aðlaga þinn TGE að þínum kröfum. Saman með yfirbyggingar og breytingasérfræðingum, sem hafa starfað árum saman með okkur í verkefnum og geta mætt háum gæðakröfum okkar. Við vitum að MAN TGE þarf að vera útbúinn til að mæta öðrum áskorunum í skógrækt heldur en í pakkadreifingu. Njóttu sérfræðiþjónustu okkar - þú segir hvað, við hvernig.