MAN TGE með einföldu ökumannshúsi

MAN TGE með einföldu ökumannshúsi

hefði byggt Róm á einum degi.

Hápunktar

MAN TGE með einföldu ökumannshúsi

TGE bílgrind með einföldu ökumannshúsi færir þér nánast endalausa möguleika í vinnunni - óháð því hvar hún á sér stað. Öllum TGE getur þú breytt að eigin ósk og ræður þá við nánast öll verk.

Eðalútbúnaður

Með hámarks yfirbyggingarlengd sem nemur 5.570mm og bílgrind með burðarþol allt að 1,8 tonn er TGE með einföldu ökumannshúsi vel undirbúinn í alls konar ábyggingar.

Fjölhæfur í notkun.

Aflúrtak á vél fyrir fram- og aldrif sér til þess, að þú getur notað MAN þinn á fjölhæfan hátt. Fyrir afturdrifinn bíl er möguleiki á aflúrtaki á gírkassa með enn meiri afkastagetu, þannig að einnig hér eru nánast allar óskir uppfylltar.

Aukabúnaður fyrir öll verk.

Þökk sé fjölhæfum aukabúnaði eins og segldúkum og bogum sem fást frá verksmiðju, geymslukassa, stigabúnaði eða snúningsljósum (beacon) getur þú aðlagað einfalda ökumannshúsið að öllum þínum þörfum.

TGE vélar

75-130kW

Alvöru hvatningarkerra

TGE með einföldu ökumannshúsi er drifið af einni af okkar sterku dísilvélum, sem eru hannaðar og prófaðar til að eiga langan endingartíma. Vélarnar okkar bera af í styrk, hagkvæmni og lágum rekstrarkostnaði.

Allt eftir þörfum þínum getur þú valið að eigin smekk vél, gír- og drifbúnað. Hvort sem þú ferð vinnunar vegna í bæinn, á þjóðveg eða yfir stokka og steina: Með afli frá 75kW upp í 130kW kemur þinn TGE þér á áfangastað.

Öryggi

Fjölmargar tækninýjungar styðja við þig á vinnudeginum og sjá til þess að fyllsta öryggis sé gætt í umferðinni. Þannig getur þú alfarið einbeitt þér að verkefninu.

Grunnútfærslan er með neyðarbremsuaðstoð.

Loksins einhver sem hugsar fram á við.

Neyðarbremsuaðstoðin sem grunnútfærsla hefur eftirlit með umferðinni framundan og varar við of litlu bili með því að bremsa sjálfvirkt. Þannig dregur úr alvarleika áreksturs eða komist er alfarið hjá umferðarslysi. Samþætt sjálfskiptingu er jafnvel bremsun að fullu möguleg þar til kyrrstöðu er náð.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Loksins einhver sporvís.

Hann virkjast þar að auki sjálfvirkt frá og með 65 km/klst! Ef hugsanirnar eru enn við verkefnið eða maður jafnvel kominn heim í anda , vex hættan á því að yfirgefa óviljandi akgreinina Hinn virki akgreinavari hjálpar þér að halda farartækinu á akgreininni. Þar sem hann hugsar með. og stýrir sjálfvirkt með.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Umferðin frá fallegustu hlið sinni.

Alltaf á varðbergi: Hliðarvarnaraðstoðin fylgist með umhverfinu gegnum 16 skynjara og varar við staurum, veggjum og meira að segja gangandi vegfarendum. Ef eitthvað skyldi standa í vegi, meðan þú leggur eða staðsetur bílinn, gefur kerfið sjálfvirkt frá sér sjáanlega og hljóðræna viðvörun.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Þú tengir.

Við tengivagn með viti: Tengivagnsaðstoðin einfaldar akstur afturábak með tengivagni. Þá stýrir þú gegnum spegilstillingarrofann alveg eins og með stýripinna ökuátt tengivagnsins, með því að gefa upp markbeygjuhornið. Hljómar flókið. en er sáraeinfalt.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Slepptu stýrinu lausu.

Upp með hendur! Þetta er bílastæði! Bíastæðaaðstoðin tekur yfir þreytandi snúning á stýringu og leggur MAN TGE þínum jafnvel inn í hið minnsta mátulega pláss. Þú þarft eingöngu að gefa í og bremsa - þannig hlífir þú þér og átt næga orku eftir í hina raunverulegu vinnu.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Með augu í hnakkanum!

Skildu áhyggjulaus við samkeppnisaðila að baki þér. Með aðstoðina við akstur afturábak veistu hvað á sér stað að baki þér. Hann aðstoðar þig við að yfirgefa bílastæði og fylgist með aðvíðandi umferð. Ef hætta er á ferð bremsar aðstoðin við akstur afturábak fyrir þig eða hjálpar þér jafnvel við að bremsa að fullu.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

MAN alhliða stuðningur

Fyrir þinn TGE með einföldu ökumannshúsi bjóðum við upp á fjölbreytta einstaklingssniðna faglega ökuþjálfun sem og þjónustusamninga, sem gefa þér öryggi í áætlana- og útreikningagerð.

MAN TGE sölumenn

Fagmannlegir TGE sendibíla sölumenn.

Hjá okkur standa til þjónustu reiðubúnir sérstaklega þjálfaðir sölumenn fyrir TGE sendibíla. Í náinni samvinnu við reksturinn og við þjónustustarfsmenn útvega þeir flutningalausn sem er sérsniðin að þér og færir þér mesta notagildið yfir allan endingartímann.

MAN TGE atvinnubifreiðasérhæfni

Atvinnubifreiðasérhæfni

Með hinum nýja TGE eykur MAN viðskiptamannahópinn úr vöruflutningabílum eingöngu yfir í flokk léttari atvinnubifreiða. Þökk sé reynslu til margra ára og nánu samstarfi við sérstaka og viðurkennda ábyggingaraðila býður MAN þér einstaklingssniðna heildarbifreiðalausnir fyrir þitt rekstrarsvið. Hvort sem þú vilt nota MAN TGE þinn sem kranabíl, kranasturtubíl eða slökkvibíl - þú segir hvað og við vitum hvernig.

Til atvinnugreinalausa

MAN Þjónustusamningar

MAN Þjónustusamningar - lækka kostnað, auka afköst

MAN Þjónustusamningar er hægt að sníða að þínum þörfum. Njóttu algers öryggis við áætlana- og útreikningagerð fyrir þjónustu- og skoðunarvinnu, viðgerðir vegna slits eða viðgerðir á öllu farartækinu.

Leita að þjónustuverkstæði

Finndu MAN verkstæðisþjónustu nærri þér.

Upplýsingar

Hvað viltu meira ?
Sölumaður okkar heimsækir þig gjarnan. Pantaðu strax tíma.