MAN TGE sendibíll að nóttu

MAN TGE sendibíll

Alvöru fraktbíll.

Hápunktar

MAN TGE sendibíll

Hvað sem þú vilt flytja, hinn nýji MAN TGE sendibíll kemur fraktinni á öruggan hátt á áfangastað. Í hleðslurými þess sem er allt að 18,4 m³ stórt er pláss fyrir allt.

Öruggt hleðslurými

Allt að 14 festiaugu sem og frekari festibrautir í gólfi, í hliðarveggjum og í milliveggi sem og undir þakinu sjá til þess að fraktin sé örugg á sínum stað.

Tillitssamir aðstoðarmenn

Til þess að ekki eingöngu farmurinn, heldur líka bílstjórinn komist í góðu ástandi á áfangastað, býður MAN TGE þér fjölmarga valkvæða aðstoðarmöguleika við aksturs- og öryggiskerfi eins og t.d. hliðarvarnir-, yfirgefa bílastæði og hliðarvindsaðstoð.

Ferðavænn vinnustaður.

Vinnuvæn aðstaða fyrir bílstjóra, frábært útsýni til allra átta, fjölnota geymsluhillur og geymslurými sem og fjölmörg hleðslutengi gera MAN TGE að ferðavænum vinnustað.

TGE vélar

75-130kW

Alvöru hvatningarkerra

24/7 á snúningi og ávallt tilbúinn: Einnig í MAN sendibílnum eru notaðar afar traustar og sterkbyggðar díselvélar. Alveg sama hvort í borginni, hraðbrautinni eða um land torvelt yfirferðar, með vélunum okkar kemstu hvert sem er.

Mikill endingartími, lágur eldsneytiskostnaður og hitaþolnir íhlutir með hámarks viðhaldsmillibili tryggja hagkvæma notkun og lágan rekstrarkostnað. Veldu vél og driftegund þannig að það hæfi þér. Úrval á vélum með afkastagetu frá 75 kW upp í 130 kW sér til þess, að þú hefur nægan kraft eftir að vinnu er lokið.

Öryggi

Með sínum 18 snjöllu öryggiskerfum (að hluta til valkvæð) kemur þinn MAN TGE þér alltaf á öruggan hátt á áfangastað - alveg sama hvort það er í borginni eða úti í sveit.

Grunnútfærslan er með neyðarbremsuaðstoð.

Loksins einhver sem hugsar fram á við.

Neyðarbremsuaðstoðin sem grunnútfærsla hefur eftirlit með umferðinni framundan og varar við of litlu bili með því að bremsa sjálfvirkt. Þannig dregur úr alvarleika áreksturs eða komist er alfarið hjá umferðarslysi. Með sjálfskiptingu er jafnvel bremsun að fullu möguleg þar til kyrrstöðu er náð.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Loksins einhver sporvís.

Hann virkjast þar að auki sjálfvirkt frá og með 65 km/klst! Ef hugsanirnar eru enn við verkefnið eða maður jafnvel í anda kominn heim, vex hættan á því að yfirgefa óviljandi akgreinina Virkur akgreinavari hjálpar þér að halda farartækinu á akgreininni. Þar sem hann hugsar með. og stýrir sjálfvirkt með.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Umferðin frá fallegustu hlið sinni.

Alltaf á varðbergi: Hliðarvarnaraðstoðin fylgist með umhverfinu gegnum 16 skynjara og varar við staurum, veggjum og meira að segja gangandi vegfarendum. Ef eitthvað skyldi standa í vegi, meðan þú leggur eða staðsetur bílinn, gefur kerfið sjálfvirkt frá sér sjáanlega og hljóðræna viðvörun.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Þú tengir.

Við tengivagn með viti: Tengivagnsaðstoðin einfaldar akstur afturábak með tengivagni. Þá stýrir þú gegnum spegilstillingarrofann alveg eins og með stýripinna ökuátt tengivagnsins, með því að gefa upp markbeygjuhornið. Hljómar flókið. en er sáraeinfalt.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Slepptu stýrinu lausu.

Upp með hendur! Þetta er bílastæði! Bíastæðaaðstoðin tekur yfir þreytandi snúning á stýringu og leggur MAN TGE þínum jafnvel inn í hið minnsta mátulega pláss. Þú þarft eingöngu að gefa í og bremsa - þannig hlífir þú þér og átt næga orku eftir í hina raunverulegu vinnu.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Með augu í hnakkanum!

Skildu áhyggjulaus við samkeppnisaðila að baki þér. Með aðstoðina við að yfirgefa bílastæði veistu hvað á sér stað að baki þér. Hann aðstoðar þig við að yfirgefa bílastæði og fylgist með aðvíðandi umferð. Ef hætta er á ferð bremsar aðstoðin við að yfirgefa bílastæði fyrir þig eða hjálpar þér jafnvel við að bremsa að fullu.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

MAN alhliða stuðningur

Með MAN standa þér til boða nýjungar í þjónustu fyrir sendibílinn. Með sérsniðnum lausnum og viðurkenndri þjálfun hjálpum við þér að keyra á hagkvæman og kostnaðarsparandi hátt og vera alltaf hreyfanlegur.

MAN TGE þjónusta

MAN Service - Aðvörun, framúrskarandi þjónusta!

Gakktu sjálfur úr skugga um hágæða þjónustu okkar pantaðu strax tíma hjá MAN þjónustuaðila í nágrenni þínu.

MAN upprunalegir hlutir.

MAN upprunalegir hlutir - Þannig að þinn MAN TGE sé ávallt traustur.

MAN upprunalegir hlutir eru prófaðir samkvæmt hæstu gæðastöðlum og passa nákvæmlega við þinn TGE sendibíl. Þannig tryggja MAN upprunalegir hlutir mikinn áreiðanleika og langan endingartíma á þínum MAN TGE.

MAN Þjónustusamningar

MAN Þjónustusamningar - lækka kostnað, auka afköst

MAN Þjónustusamningar er hægt að sníða að þínum þörfum. Njóttu algers öryggis við áætlana- og útreikningagerð fyrir þjónustu- og skoðunarvinnu, viðgerðir vegna slits eða viðgerðir á öllu farartækinu.

Leita að þjónustuverkstæði

Finndu MAN verkstæðisþjónustu nærri þér.

Upplýsingar

Hvað viltu meira ?
Sölumaður okkar heimsækir þig gjarnan. Pantaðu strax tíma.