MAN Connect - upplýsingakerfi og 3 takka eining

Tengstu núna!

Með nýjum upplýsinga- og afþreyingarkerfum, nýja fjarskiptakassanum um borð og nýstárlegri þriggja hnappa einingu, er MAN að bjóða stafrænar breytingar í MAN TGE og tengja ökumann við ökutæki og umhverfi.

Frekari upplýsingar
MAN TGE byggingarsvæði

AF ÞVÍ AÐ ÞETTA ER EKKI SMÁHESTA BÚGARÐUR

Þetta er ekki bara sendibíll. Þetta er MAN. Nýji MAN TGE

MAN TGE Skógur

MAN TGE SENDIBÍLLINN TILBÚINN Í SKÓGARÁTAK

Hann kemst á áfangastað þó enginn vegur sé til staðar.

MAN TGE gerðir

MAN TGE gerðir

Hinn nýji MAN TGE hefur atvinnubifreiðareynslu um borð: Hvort sem um er að ræða byggingarsvæði, skóga eða fólksflutninga - hann ræður vandræðalaust við nánast allt yfirborð.

MAN TGE með tvöföldu ökumannshúsi

MAN TGE með tvöföldu ökumannshúsi

 • Þægilegt ökumannshús með fjórum hurðum og plássi fyrir allt að 7 aðila
 • Stórt viðbótar geymslupláss undir bekkjum.
 • Tengivagnsbúnaður með tengivagnsþyngd upp að 3.500 kg

Fá frekari upplýsingar
MAN TGE með einföldu ökumannshúsi

MAN TGE með einföldu ökumannshúsi

 • Fjölmargir yfirbyggingarmöguleikar
 • Hámarks yfirbyggingarlengd allt að 5.570 mm
 • Hámarks flutningsgeta allt að 1,8 tonn.

Fá frekari upplýsingar
MAN TGE sendibíll

MAN TGE sendibíll

 • Stórt hleðslurými með allt að 18,4m3
 • Ákjósanlegar hleðslufestingar þökk sé allt að 14 festiaugum sem og valkvæðum festibrautum í gólfi, veggjum og þaki.
 • LED-hleðslurýmislýsing telst til grunnútbúnaðar.

Fá frekari upplýsingar
MAN TGE atvinnugreinalausnir

MAN TGE atvinnugreinalausnir

 • Reynsla til margra ára með sérsniðnum yfirbyggingar- og breytingarlausnum.
 • Margir samstarfsaðilar með viðurkenndum yfirbyggingar- og breytingarframleiðendum.
 • Stórt úrval atvinnugreina- og sérsniðinna yfirbygginga- og breytingalausna sem eru strax reiðubúin til afhendingar.

Fá frekari upplýsingar
 
MAN TGE atvinnugreinalausnir

Atvinnugreinalausnir

Atvinnugreinasérhæfni okkar - klæðskerasniðna lausnin fyrir þinn rekstur.

Fá frekari upplýsingar

Öryggi

Fyrir nýja MAN TGE sendibílinn eru allt í allt 18 stuðningskerfi og öryggiskerfi fyrir bílstjórann, sem að hluta til eru fáanlegar sem viðbótarbúnaður gegn aukagjaldi. Þannig ertu ávallt með vel vakandi samferðamann, sem til dæmis aðstoðar þig við að leggja bílnum, fylgist með öllu að baki þér og gerir athugasemdir við aksturslag þitt ef þú óskar þess.

Grunnútfærslan er með neyðarbremsuaðstoð.

Loksins einhver sem hugsar fram á við.

Neyðarbremsuaðstoðin sem grunnútfærsla hefur eftirlit með umferðinni framundan og varar við of litlu bili með því að bremsa sjálfvirkt. Þannig dregur úr alvarleika áreksturs eða komist er alfarið hjá umferðarslysi. Samþætt sjálfskiptingu er jafnvel bremsun að fullu möguleg þar til kyrrstöðu er náð.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Loksins einhver sporvís.

Hann virkjast þar að auki sjálfvirkt frá og með 65 km/klst! Ef hugsanirnar eru enn við verkefnið eða maður jafnvel í anda kominn heim, vex hættan á því að yfirgefa óviljandi akgreinina Hinn virki akgreinavari hjálpar þér að halda farartækinu á akgreininni. Þar sem hann hugsar með. og stýrir sjálfvirkt með.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Umferðin frá fallegustu hlið sinni.

Alltaf á varðbergi: Hliðarvarnaraðstoðin fylgist með umhverfinu gegnum 16 skynjara og varar við staurum, veggjum og meira að segja gangandi vegfarendum. Ef eitthvað skyldi standa í vegi, meðan þú leggur eða staðsetur bílinn, gefur kerfið sjálfvirkt frá sér sjáanlega og hljóðræna viðvörun.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Þú tengir.

Við tengivagn með viti: Tengivagnsaðstoðin einfaldar akstur afturábak með tengivagni. Þá stýrir þú gegnum spegilstillingarrofann alveg eins og með stýripinna ökuátt tengivagnsins, með því að gefa upp markbeygjuhornið. Hljómar flókið. en er sáraeinfalt.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Slepptu stýrinu lausu.

Upp með hendur! Þetta er bílastæði! Bíastæðaaðstoðin tekur yfir þreytandi snúning á stýringu og leggur MAN TGE þínum jafnvel inn í hið minnsta mátulega pláss. Þú þarft eingöngu að gefa í og bremsa - þannig hlífir þú þér og átt næga orku eftir í hina raunverulegu vinnu.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

Með augu í hnakkanum!

Skildu áhyggjulaus við samkeppnisaðila að baki þér. Með aðstoðina við að yfirgefa bílastæði veistu hvað á sér stað að baki þér. Hann aðstoðar þig við að yfirgefa bílastæði og fylgist með aðvíðandi umferð. Ef hætta er á ferð bremsar aðstoðin við að yfirgefa bílastæði fyrir þig eða hjálpar þér jafnvel við að bremsa að fullu.

Fáanlegt í :

Sendibíll

Kombi

Einfalt ökumannshús

Tvöfalt ökumannshús

MAN TGE verkstæði

ÞJÓNUSTUTÍMAR OKKAR: ALLTAF!

Með sérsniðnum lausnum, nútímalegu viðhalds- og tímaskipulagi, MAN upprunalegum hlutum og aukabúnaði sem og sérsniðnum þjónustusamningum ryðjum við öllum hindrunum úr vegi.

Fá frekari upplýsingar

Leita að þjónustuverkstæði

Finndu MAN verkstæðisþjónustu nærri þér.

Upplýsingar

Hvað viltu meira ?